Munck Íslandi

Verkefnin okkar

Við skiptum verkefnunum okkar í fjóra flokka eins og má sjá í skipuriti okkar. Við erum með húsbyggingardeild en í þann flokk fara allar íbúðabyggingar. Virkjanir, veituverkefni og byggingaverkefni sem ekki falla undir húsbyggingar fara í iðnaðarframkvæmdir. Jarðgagna, vegagerðar og sjóverkefni í sjódeild og jarðvinna á Íslandi. Síðan eru verkefni í Noregi í einum flokk. Hægt að nálgast upplýsingar um verkefnin okkar hér að neðan.