Starfsumsókn / Job application

Hjá Munck Íslandi starfa milli 200 og 300 manns. Flestir starfsmenn fyrirtækisins eru starfandi á Íslandi og í Noregi í fjölbreyttum verkefnum.

 

Fyrirtækið stendur frammi fyrir spennandi verkefnum á næstunni, bæði á Íslandi og að hluta í Noregi, og er stöðugt að leita að nýju hæfileikaríku fólki með sérþekkingu til að slást í hópinn. Munck Íslandi er framsækið fyrirtæki sem byggir að hluta á traustum grunni móðurfélagsins LNS í Noregi og með öflugu baklandi í nýju móðurfélagi hjá Munck Gruppen Danmörku. Starfsfólkifélagsins stendur til boða gott, fjölbreytt og skemmtilegt vinnuumhverfi, samkeppnishæf laun og tækifæri til að vaxa og þróast í starfi. .

 

Sækja um starf

 

English

Are you intrested in working for Munck Iceland ? Please fill out the form for general application and attach your CV.

 

If any job opportunities that fit your profile become available, we will contact you.
Best regards,

 

 

Meðferð starfsumsókna

  • Allar umsóknir um störf hjá Munck íslandi fara í gegnum ráðningarvef okkar.

  • Farið er með allar umsóknir og fyrirspurnir um störf sem trúnaðarmál.

  • Öllum umsóknum um auglýst störf er svarað þegar búið er að ráða í starfið. Umsóknarferlið tekur að jafnaði 4-8 vikur frá því að laust starf er auglýst.