Korngarðar

Byggingin er um 5.400 m2 að stærð og skiptist hún í u.þ.b 4.100 m2 stálgrindarhús og 1.300 m2 staðsteypt hús. Húsið mun hýsa vörugeymslur og skrifstofur fyrir Banana ehf. sem flytja inn og dreifa ávöxtum og grænmeti. Staðsteypt skrifstofu‐ og starfsmannarými verður á tveimur hæðum og verður sá hluti byggingarinnar einangraður að utan og klæddur með álklæðningu. Stálgrind var klædd með samlokueiningum og þök uppbyggð með trapizuplötum, einangrun og þakdúk. Hluti af steyptu yfirborði er með sjónsteypuáferð. Á lóð eru steypt plön með innsteyptri snjóbræðslu.

pdf

Flokkur: Iðnverkefni

Tímabil: 12.2014 - 08.2015

Eftirlitsaðili: Ferill verkfræðistofa, 

Samningsform: Aðalverktaki

Samningsverðmæti: Kr. 430.000.000,-

->  Sýna tilvísanir